Íþróttir
Íþróttafréttir

Andrésar andar leikarnir hefjast á miðvikudaginn
Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum fara fram í 49. sinn dagana 23. til 26. apríl næstkomandi. Formleg mótssetning fer fram í Íþróttahöllinni kl ...
580 þúsund söfnuðust fyrir Hetjurnar á SjallyPally
Stærsta pílukastmót landsins, SjallyPally 2025, fór fram í Sjallanum helgina 4.-5. apríl þar sem 222 keppendur öttu kappi fyrir troðfullu húsi. Alls ...
Hákon og Hafþór skrifa undir við Þór
Bræðurnir Hákon Ingi Halldórsson og Hafþór Ingi Halldórsson skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs, en tilkynnt var um það á vefs ...
Ungir íshokkíleikmenn SA á alþjóðlegu móti í Svíþjóð
Sextán ungir og efnilegir íshokkíleikmenn Skautafélags Akureyrar tóku nýverið þátt í Uplandia Trophy í Stokkhólmi – alþjóðlegu íshokkímóti á vegum Sw ...
Patrekur Guðni í Þór
Handknattleiksmaðurinn Patrekur Guðni Þorbergsson er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Olís-deildinni næsta vetur. Þetta kemur fram ...
Marcel Rømer til liðs við KA
Daninn Marcel Rømer hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild KA og mun leika með liðinu í sumar. Rømer er 33 ára miðjumaður sem kemur frá dan ...
Eva Kristín þrefaldur Íslandsmeistari og sló Íslandsmet
Eva Kristín Sólmundsdóttir vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í sveigboga U16 flokki (kvenna, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló E ...
Helgi Már Hafþórsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn
Helgi Már Hafþórsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil, vann sinn fyrsta félagsliða Íslandsmeistaratitil og sló sitt fyrsta Íslandsm ...
Akureyringar Íslandsmeistarar félagsliða og slógu Íslandsmet
Íþróttafélagið Akur á Akureyri vann Íslandsmeistaratitilinn í berboga meistaraflokki félagsliða á ÍM innandyra 2025 í bogfimi um síðastliðna helgi í ...
Daníel Andri yfirgefur Þór
Daníel Andri Halldórsson hefur tilkynnt það að hann ætli sér að yfirgefa Þór og prófa ný verkefni. Daníel hefur þjálfað kvennalið Þórs með eftirtekta ...