Íþróttir

Íþróttafréttir

1 2 3 186 10 / 1856 FRÉTTIR
Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista

Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista

Heims- og Evrópulisti World Archery var uppfærður í dag eftir heimsbikarmótið í París og Anna María Alfreðsdóttir 19 ára úr Íþróttafélaginu Akri á Ak ...
Hafdís Íslandsmeistari í götuhjólreiðum

Hafdís Íslandsmeistari í götuhjólreiðum

Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum. Íslandsmótið í götuhjólreiðum fór fram í Mývatnssveit í gær. ...
Hafdís vann Íslandsmeistaratitilinn í tímatöku

Hafdís vann Íslandsmeistaratitilinn í tímatöku

Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitil í tímatöku í hjólreiðum. Í gærkvöldi, 23. júní, fór f ...
Alexander Már til Þórsara

Alexander Már til Þórsara

Knattspyrnumaðurinn Alexander Már Þorláksson mun ganga í raðir knattspyrnuliðs Þórs þegar félagaskiptaglugginn opnar 29. júní næstkomandi. Alexander ...
Aldís Ásta til Svíþjóðar

Aldís Ásta til Svíþjóðar

Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Skara HF í Svíþjóð. Aldís sem er 23 ára mun ganga til liðs við ...
Tvo lið frá Þór/KA unnu Barcelona Girls Cup

Tvo lið frá Þór/KA unnu Barcelona Girls Cup

Ungar knattspyrnukonur frá Þór/KA stóðu sig vel á Barcelona Girls Cup á Spáni um helgina. Tvo lið frá Þór/KA urðu meistarar á mótinu. A-lið skipað ...
Anna María best Íslendinga á EM í Munich

Anna María best Íslendinga á EM í Munich

Anna María Alfreðsdóttir úr íþróttafélaginu ÍF Akur á Akureyri stóð sig best af Íslensku keppendunum undankeppni EM í bogfimi sem fór fram í Munich í ...
KA og KA/Þór eiga besta leikmann Íslandsmótsins annað árið í röð

KA og KA/Þór eiga besta leikmann Íslandsmótsins annað árið í röð

Handboltafólkið Óðinn Þór Ríkharðsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins í handbolta á uppskeruhátíð Handknattleikss ...
Anna María setti tvö Íslandsmet á Stóri Núpur Mótaröðinni

Anna María setti tvö Íslandsmet á Stóri Núpur Mótaröðinni

Fyrsta mót í Stóri Núpur Mótaröðinni í bogfimi var haldið gær laugardaginn 28 maí. Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur átti hreint fr ...
Óðinn og Rut best hjá KA og KA/Þór

Óðinn og Rut best hjá KA og KA/Þór

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Óðinn Þór Ríkharðsson voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahófi handknattleiksdeildar KA sem fór fram á Vitanum í gæ ...
1 2 3 186 10 / 1856 FRÉTTIR