Íþróttir

Íþróttafréttir

1 2 3 209 10 / 2086 FRÉTTIR
Lokadagur bæði Polla- og N1 mótanna í dag

Lokadagur bæði Polla- og N1 mótanna í dag

Í dag er lokadagur bæði Pollamótsins og N1 mótsins. Um 2000 börn í 200 liðum voru skráð til leiks á N1 mótinu. Á Pollamótinu voru 68 lið skráð og því ...
Hafdís Sigurðardóttir aftur tvöfaldur Íslandsmeistari

Hafdís Sigurðardóttir aftur tvöfaldur Íslandsmeistari

Síðustu helgi fór fram Íslandsmeistaramótið í tímatöku og götuhjólreiðum í Skagafirði en Hafdís Sigurðardóttir fór með sigur af hólmi í báðum greinum ...
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefst í dag á Akureyri

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefst í dag á Akureyri

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefst í dag á Akureyri. Þar kemur saman fremsta frjálsíþróttafólk landsins og keppir um Íslandsmeistaratitla, ...
Brynjar valinn besti varnarleikmaður Grill66-deildarinnar

Brynjar valinn besti varnarleikmaður Grill66-deildarinnar

Nýlega var Brynjar Hólm Grétarsson kosinn besti varnarleikmaður Grill66-deildarinnar í handbolta, spilar Brynjar með Þór sem lauk síðasta tímabili í ...
Flest­ir leik­menn í Bestu deild kvenna eru upp­al­d­ir á Ak­ur­eyri

Flest­ir leik­menn í Bestu deild kvenna eru upp­al­d­ir á Ak­ur­eyri

Flest­ir leik­menn í Bestu deild kvenna í fót­bolta á yf­ir­stand­andi keppn­is­tíma­bili eru upp­al­d­ir á Ak­ur­eyri. Þetta kemur fram í úttekt Víð ...
Nýtt gervigras á svæði Þórsara

Nýtt gervigras á svæði Þórsara

Þórsarar munu fá nýjan upphitaðann gervigrasvöll á svæði félagsins í Glerárhverfi eftir að bæjarráð Akureyrar samþykkti samning við Þór nýverið, Akur ...
Auður, Lilja og Stefán í landsliðsverkefni í strandblaki

Auður, Lilja og Stefán í landsliðsverkefni í strandblaki

Þrír fulltrúar frá KA munu spila fyrir Íslands hönd á strandblaksmóti á vegum NEVZA í Manchester í Englandi 24. til 28. júní næstkomandi. Ísland send ...
Frítt á leik Þórs/KA og Breiðabliks í dag

Frítt á leik Þórs/KA og Breiðabliks í dag

Þór/KA tekur á móti liði Breiðabliks í uppgjöri tveggja efstu liða Bestu deildarinnar á VÍS-vellinum laugardaginn 8. júní kl. 16:15. Frítt er á leiki ...
Andri Snær verður nýr aðstoðarþjálfari karlaliðs KA í handbolta

Andri Snær verður nýr aðstoðarþjálfari karlaliðs KA í handbolta

Síðastliðinn vetur var Andri þjálfari 5. flokks karla hjá KA en í tilkynningu frá félaginu segir að hann muni hefja störf sem aðstoðarþjálfari meista ...
KA hyggst áfrýja máli Arnars til Landsréttar

KA hyggst áfrýja máli Arnars til Landsréttar

Knattspyrnufélag Akureyrar hyggst áfrýja til Landsréttar dóm sem Héraðsdómur kvað upp í síðasta mánuði í máli Arnars Grétarssonar á hendur félaginu. ...
1 2 3 209 10 / 2086 FRÉTTIR