Íþróttir
Íþróttafréttir
Íþróttamaður Akureyrar valinn á miðvikudag
Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020.
Síðustu ár hefur bæjarbúum verið boðið ...
Öflugur kantsmassari til liðs við KA
Mireia Orozco skrifaði í gær undir samning við blakdeild KA. Mireia er 27 ára og kemur frá Spáni. Í tilkynningu á vef KA segir að hún sé gríðarlega ö ...

Arnór og Oddur klárir í slaginn
Arnór Þór Gunnarsson og Oddur Gretarsson eru fulltrúar Akureyrar á HM í handbolta sem hefst í dag. Arnór Þór verður fyrirliði íslenska landsliðsins á ...
Gígja og Brynjar eru íþróttafólk KA árið 2020
Blakkonan Gígja Guðnadóttir var valin íþróttakona ársins 2020 hjá KA. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íþróttakarl ársins. Á 93 ...
Viljayfirlýsing uppbyggingu íþróttamannvirkja á KA svæðinu
Akureyrarbær og Knattspyrnufélag Akureyrar skrifuðu um helgina undir viljayfirlýsingu er snýr að uppbyggingu íþróttamannvirkja á svæði KA við Dalsbra ...
Arnór Þór verður fyrirliði Íslands
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði Íslands þegar Ísland mætir Portúgal í kvöld á útivelli í undankeppni EM. Þetta kemur fram á vef ...
Ýmir Már verður áfram hjá KA
Knattspyrnumaðurinn Ýmir Már Geirsson framlengdi í dag samning sinn við knattspyrnudeild KA um tvö ár. Ýmir er 23 ára gamall og er uppalinn hjá KA. H ...
Kjarnafæðimótið hefst 15. janúar ef leyfi fæst
Hið árlega Kjarnafæðimót KDN mun hefjast föstudaginn 15. janúar – svo framarlega sem til þess fáist heimild frá sóttvarnayfirvöldum. Staðfesting þess ...
Aron skoraði glæsilegt mark í sigri Al Arabi
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, skoraði þriðja mark Al Arabi í 3-1 sigri liðsins í dag gegn Al Kharitiyath. Sigurinn er sá fyrsti síðan 9. ...
Skíðagöngumótið Scandinavian Cup verður haldið á Akureyri
Skíðafélag Akureyrar hefur fengið úthlutað Scandinavian Cup skíðagöngumótinu sem haldið verður á Akureyri dagana 18 til 22 mars veturinn 2022. Gera m ...