Menning
Menning
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst í næstu viku
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst miðvikudaginn 8. febrúar í Sambíóunum. Sýnd verður fransk-íslenska kvikmyndin Grand Marin/Sjókonan eftir Di ...
Tvær opnanir í Listasafninu á Akureyri: Ragnar Kjartansson – The Visitors og safnsýningin Ný og splunkuný
Laugardaginn 4. febrúar kl. 15 verður opnuð sýning á verki Ragnars Kjartanssonar, Gestirnir / The Visitors í Listasafninu á Akureyri. Jafnframt verðu ...

Leikfélag VMA frumsýnir Bót og betrun
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir leikritið Bót og betrun næstkomandi föstudag í sal skólans. Þetta er þriðja árið í röð sem Leikfélag ...
Þriðjudagsfyrirlestur: Samstarf Samlímdra Hjóna
Þriðjudaginn 31. janúar kl. 17-17.40 halda listahjónin Elfar Logi Hannesson og Marsibil G. Kristjánsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfir ...
Kufungar og skeljaskvísur í Deiglunni
Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar 2023 klukkan 20.20.Á sýningunni v ...
Guðmundur Ármann heldur fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins
Þriðjudaginn 24. janúar kl. 17-17.40 heldur Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður, fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir yfirs ...
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu á föstudaginn
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsið föstudagskvöldið 27. janúar. Engin önnur en stórstjarnan Jóhanna Guðrún leikur Velmu ...
Leikfélag Hörgdæla sýnir leikritið Stelpuhelgi
Leikfélag Hörgdæla er um þessar mundir að hefja æfingar á leikritinu Stelpuhelgi eftir Karen Schaeffer í þýðingu Harðar Sigurðarsonar.
Leikritið S ...
Starfsemi Karlakórs Fjallabyggðar hefst á ný
Starfsemi hjá Karlakór Fjallabyggðar hefst að nýju mánudaginn 23. janúar næstkomandi klukkan 19:00. Kórstarfið hefur legið niðri frá því að Cov ...
Nýárinu fagnað í Hofi
Glæsilegir nýárstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, undir stjórn Daníels Þorsteinssonar, fara fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugarda ...