Menning
Menning
Upptakturinn á Akureyri slær taktinn á ný
Upptakturinn á Akureyri hvetur börn og ungmenni í 5.-10. bekk að semja eigin tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar.
Upptakturinn, Tónsköpu ...
Hafdís Helgadóttir sýnir í Deiglunni
Hafdís Helgadóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021 sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningunni LITVÖRP í Deiglunni á Akureyri. Til sýni ...

Starfsárið á Listasafninu á Akureyri
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri á föstudaginn var komandi starfsár, sýningaskrá ársins 2021 og hlaðvarp Listasafnsins kynn ...
Akademíur: Málþing um Þorvald Þorsteinsson
Laugardaginn 13. febrúar kl. 14-16 efnir Listasafnið á Akureyri til málþings í tilefni yfirlitssýningar á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar, Lengi skal ...
Ímynd – mynd
Grenndargralið dustar rykið af hugleiðingum Þorvaldar Þorsteinssonar um ungmennabækur og bókalestur sem birtust í Degi þann 27. mars árið 1981.
...

Óljóst landslag í Mjólkurbúðinni
Ljósmyndasýningin Óljóst landslag verður opnuð í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins á Akureyri föstudaginn 19. febrúar næstkomandi.
Á sýning ...

Takmarkanir norðlenskra listamanna
Listasafnið á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norðlenska myndlistarmenn 29. maí - 26. september 2021. Að þessu sinni skulu myndlistar ...
Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2021. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:
Samsta ...
Vel heppnaðir skólatónleikar í Hofi
Um 1100 grunnskólabörn og starfsfólk 4.-6 bekk grunnskóla úr öllum Eyjafirði, allt frá Fjallabyggð til Grenivíkur og austur til Húsavíkur koma í ...
Benedikt búálfur á Spotify
Þekktasta lag fjölskyldusöngleiksins Benedikts búálfs, Komdu með inn í álfanna heim, er komið á alla helstu tónlistarveitur, þar á meðal Spotify. Lei ...