Menning
Menning
Frítt í bíó á hinsegin hátíð
Miðvikudaginn 18. júní næstkomandi er gestum og gangandi boðið frítt í bíó í tilefni Hinsegin hátíðarinnar á Norðurlandi eystra. Franska kvikmyndin „ ...
Samsýning Grétu Berg og Gló Ingu opnar í Deiglunni
Nýuppgerð Deigla verður vígð með sýningu listakvennanna Gló Ingu og Grétu Berg með haf þema. Á sýningunni verða fjölbreytt listaverk um töfraveröld h ...
Tíunda sumarmót goHusky
Hjónin Gunnar Eyfjörð Ómarsson og María Björk Guðmundsdóttir, eigendur og rekstraraðilar sleðahundafyrirtækisins goHusky í Hörgársveit, halda um þess ...
Hundakvöld í Listasafninu
Fimmtudaginn 12. júní mun Listasafnið á Akureyri bjóða hunda og eigendur þeirra velkomna á sérstakt hundakvöld. Opið verður frá kl. 19 til 22 og ókey ...

„Pabbi minn var sjálfur í hljómsveit sem hét Skandall“
Fyrr í sumar þegar veðrið var ögn betra tók Kaffið stelpurnar í hljómsveitinni Skandal tali og fékk að fræðast um hljómsveitina. Stelpurnar voru nýbú ...
Leikfélag Akureyrar setur upp leiksýninguna Elskan er ég heima?
Leikfélag Akureyrar mun setja upp leiksýninguna Elskan er ég heima? eftir breska leikskáldið Laura Wade í haust. Þetta er fyrsta verkið sem Leikfélag ...

Davíð Máni gefur út nýtt lag
Akureyrski tónlistarmaðurinn Davíð Máni, sem þekktastur er fyrir störf sín í hljómsveitinni Miomantis sem Kaffið ræddi við um árið, hefur sent frá sé ...
Vikar Mar opnar sýningu í Hofi
Myndlistarmaðurinn Vikar Mar opnar sýningu sína Línumál í Hofi næstkomandi laugardag, 7. júní. Vikar (f. 1999) er myndlistarmaður búsettur og starfan ...
ÁLFkonur opna ljósmyndasýninguna „Innrammað“ við kaffihúsið LYST
Í fjórtánda sinn bjóða ÁLFkonur, í samvinnu við Lystigarðinn á Akureyri og LYST kaffihús upp á ljósmyndasýningu við útisvæðið og veitingasöluna í gar ...
Sýning ársins opnar í Sigurhæðum með nýjum verkum Margrétar Jónsdóttur
Laugardaginn 7. júní n.k. verður opnun á ferskri heildarsýningu í Menningarhúsi í Sigurhæðum ásamt mögnuðum og glæsilegum nýjum verkum Margrétar Jóns ...