Styrkja Kaffið.is

Kaffið.is hefur frá árinu 2016 boðið íbúum Akureyrar og nágrennis upp á óháða fjölmiðlaumfjöllun frá svæðinu. 

Kaffið hefur frá upphafi verið metnaðarfullur vefur og frumkvöðull í vefmiðlun á Akureyri. Nú gefst lesendum kostur á að styrkja rekstur fjölmiðilsins annað hvort með eingreiðslu eða með því að greiða fast mánaðarlegt framlag. Þannig getur þú hjálpað við að efla starfsemi vefsins enn frekar sem gerir okkur kleift að bjóða áfram upp á daglega fréttaumfjöllun fyrir Norðlendinga.

Hér fyrir neðan er staðlað form til að senda inn styrk en einnig má leggja beint inn á reikning hjá Kaffið fjölmiðill ehf.

Reikningsupplýsingar:
0302-13-300560
kt. 6701170140

Athugasemdir og fyrirspurnir má senda hingað.


UMMÆLI

Sambíó