Fréttir

Fréttir

1 2 3 450 10 / 4495 FRÉTTIR
Ákærð fyrir umfangsmikla sölu á sígarettum, tóbaki og landa

Ákærð fyrir umfangsmikla sölu á sígarettum, tóbaki og landa

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært tvo einstaklinga fyrir nokkuð umfangsmikla sölu á sígarettum og tóbaki. Annar einstaklingurinn, kon ...
Fékk 21 milljón úthlutað í rannsóknarstyrk

Fékk 21 milljón úthlutað í rannsóknarstyrk

Rannsóknarverkefni undir stjórn Finns Friðrikssonar, dósents við Kennaradeild Háskólans á Akureyri, og Ásgríms Angantýssonar, prófessors við Íslensku ...
Nettó og Fiskkompaní opna í nýrri verslun á Glerártorgi

Nettó og Fiskkompaní opna í nýrri verslun á Glerártorgi

Nettó mun í næsta mánuði opna nýja verslun á nýjum stað á Glerártorgi. Verslunin mun færa sig í svæðið þar sem verslun Rúmfatalagersins var áður. Þet ...
Steinþór verður áfram hjá KA

Steinþór verður áfram hjá KA

Knattspyrnudeild KA og Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og því ljóst að Steinþór leikur með KA á næstu lei ...
Lýsa yfir „fullu og óskoruðu trausti“ til Heimis þrátt fyrir ákæru

Lýsa yfir „fullu og óskoruðu trausti“ til Heimis þrátt fyrir ákæru

Meirihluti bæjarstjórnar á Akureyri hefur lýst yfir trausti til Heimis Arnar Árnasonar, forseta bæjarstjórnar Akureyrar. Heim­ir er einn af fimm sak­ ...
Aðalstjórn KA gefur út yfirlýsingu vegna ákæru á hendur sjálfboðaliðum

Aðalstjórn KA gefur út yfirlýsingu vegna ákæru á hendur sjálfboðaliðum

Fimm hafa verið ákærðir fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi vegna fjögurra barna sem slösuðust í hoppukastala á Akureyri fyrir átján mánuðum. Tveir af þ ...
Fimm ákærðir eftir hoppukastalaslys

Fimm ákærðir eftir hoppukastalaslys

Fimm hafa verið ákærðir fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi vegna fjögurra barna sem slösuðust í hoppukastala á Akureyri fyrir átján mánuðum. Heimir Örn ...
Norðurorka styrkir samfélagsverkefni

Norðurorka styrkir samfélagsverkefni

Fimmtudaginn 26. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi, ...
Hátt í 100 manns á kynningarfundi um tjaldsvæðisreit

Hátt í 100 manns á kynningarfundi um tjaldsvæðisreit

Hátt í 100 manns komu í Íþróttahöllina til að hlusta á kynningu skipulagshönnuða um framtíðarskipulag tjaldsvæðisreitsins við Þórunnarstræti sem hald ...
Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð á Siglufirði

Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð á Siglufirði

Þrjátíu verkefni sóttu um á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram þann 29. mars næstkomandi en umsóknarfrestur rann nú um miðjan janúar.  Þ ...
1 2 3 450 10 / 4495 FRÉTTIR