Fréttir
Fréttir
Fyrsta skóflustunga að Móahverfi tekin í morgun
Í morgun var tekin fyrsta skóflustunga að hinu nýja Móahverfi nyrst og vestast í bænum. Gert er ráð fyrir að í hverfinu verði um 1.100 íbúðir og sem ...
Stjórn Hugins birtir opið bréf til ráðherra
Stjórn Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri, hefur ritað mennta- og barnamálaráðherra opið bréf í formi myndbands. Stjórnin birti myndbandið ...
Öll börn 12 mánaða og eldri með leikskólapláss á Akureyri
Sú leið að opna nýjar leikskóladeildir í Síðuskóla og Oddeyrarskóla hefur leitt til þess að nú eru öll börn á Akureyri yfir 12 mánaða aldri komin með ...
Leggjast gegn sameiningu framhaldsskólanna á forsendum sparnaðar
Rætt var um fyrirhugaða sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudaginn. Þar var samþykkt eftirfarandi bókun:
...
Fnjóskadalsvegur eystri líklega lokaður fram að helgi
Snemma í gærmorgun, þriðjudaginn 19. september, féllu tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri (835), og er hann lokaður frá gatn ...

Afkoma Akureyrarbæjar nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir
Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta Akureyrarbæjar fyrri hluta ársins 2023 var nokkru betri en áætlun hafði gert ráð fyrir eða sem nemur 606 milljónum k ...
Bæjarráð Akureyrar leggst gegn fyrirhugaðri sameiningu MA og VMA
Rætt var um fyrirhugaða sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri á fundi bæjarráðs í gærmorgun.
Karl Frímannsson skóla ...
Nyrsti hluti Borgarbrautar lokaður vegna framkvæmda í Móahverfi
Framkvæmdir eru að hefjast við hið nýja Móahverfi nyrst í bænum. Í næstu viku verður hafist handa við lagnavinnu á vegum Norðurorku um leið og undirb ...
Skorar á samflokksmann sinn að endurskoða vinnuna
Ingibjörg Isaksen, fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis og formaður þingsflokks Framsóknar, telur að staldra þurfi við og breyta uppleggi vinnu við h ...
Búið að útskrifa alla nema einn af sjúkrahúsi eftir rútuslysið
Búið er að útskrifa alla nema einn af sjúkrahúsi eftir rútuslysið skammt frá Blönduósi á föstudaginn en rúta með 24 starfsmenn Akureyrarbæjar i ...