Ökumaður grunaður um ölv­un eftir árekstur á Akureyri


Árekstur tveggja bíla varð á gatna­mót­um Hlíðarbraut­ar og Krossa­nes­braut­ar á Ak­ur­eyri um hálf­níu­leytið í gær­kvöldi. Það er Morgunblaðið sem greinir frá þessu.

Ökumaður sem er grunaður um ölv­un við akst­ur virti ekki biðskyldu og ók á vinstra fram­horn ann­ars bíls. Enginn slasaðist í árekstrinum að sögn lögreglunnar.

 

COMMENTS