Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum fór fram þann 17. maí síðastliðin þar sem 22 nemendur útskrifuðust frá hinum ýmsu brautum skólans. Af félagsvísindabraut útskrifuðust 12 nemendur, tveir nemendur af íþróttabraut, fimm af kjörsviðssbraut og loks þrír nemendur af náttúruvísindabraut.
Hin ýmsu verðlaun voru veitt fyrir góðan árangur en hæsta einkunn á stúdentsprófi hlaut Huginn Ási Sigurðsson.


COMMENTS