Sumaropnun HlíðarfjallsMynd/Hlíðarfjall

Sumaropnun Hlíðarfjalls

Sumaropnun Hlíðarfjalls frestaðist um viku vegna bleytu en í dag opnuðu flestar leiðirnar. Leiðirnar eru fyrir hjólandi, gangandi og hlaupandi og vinna við þær mun halda áfram í sumar. Opnunartími Fjarkans er

– Þriðjudagar og fimmtudagar frá 16:30-20:30.
– Laugardagar frá 10-16.

leyfilegt að fara upp í Hlíðarfjall utan opnunartíma en fólk er beðið að sýna aðgát.

Auk þess verður helgaropnun þessar þrjár helgar (fimmtudag-sunnudag):
– 17 – 20 júlí (Enduro og Downhill keppnishelgi)
– 31 júlí – 3 ágúst (Verslunarmannahelgin)
– 28 – 31 ágúst (Downhill keppnishelgi)

Miðasala fer fram í Fjarka og frekari upplýsingar má finna á www.hlidarfjall.is

COMMENTS