Í júní fékk Lögreglan á Norðurlandi eystra 10 nýútskrifaða lögreglumenn til starfa hjá embættinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar.
„Við gerðum okkur glaðan dag, fögnuðum þessu glæsilega fólki og blésum til veislu. Til hamingju kæru lögreglumenn og velkomin til starfa,“ segir í færslunni.



COMMENTS