Dagskráin er komin út fyrir fjölskylduhátíðina Síldarævintýrið 2025. Öll barna- og unglingadagskrá er ókeypis á hátíðinni.
Meðal þeirra viðburða sem verða á dagskrá eru:
- Grillveisla
- Fjöldasöngur
- Fornbílasýning
- Hoppukastalar
- Nerfbyssur og andlitsmálning
- Þrautabraut
- Froðufjör með Slökkviliðinu
- Hoppland
- Afmæli Skeiðsfossvirkjunar
- Ástarpungarnir
Alla dagskrána má finna hér


COMMENTS