KA áfram í Bestu deildinniMynd/Sævar Geir Sigurjónsson

KA áfram í Bestu deildinni

Ljóst er að eftir leikinn í dag gegn Vestra, sem endaði með 1-1 jafntefli á Greifavellinum, að KA heldur sæti sínu í Bestu deild karla í knattspyrnu. Auk þess að tryggja sér sætið þá er KA nú jafnt ÍBV að stigum í toppsætinu í baráttunni um Forsetabikarinn.

Hans Viktor Guðmundsson skoraði fyrir KA með skalla á 79. mínútu en Jeppe Pedersen skoraði fyrir Vestra á 37. mínútu.

COMMENTS