Gonzo spjallar við stofnendur LifeTrack – Myndband

Gonzo spjallar við stofnendur LifeTrack – Myndband

Strákarnir í Gonzo eru hér enn og aftur á ferðinni og að þessu sinni spjölluðu þeir við heilsufrumkvöðlana Inga Torfa Sverrisson og Lindu Rakel Jónsdóttir. Árið 2020 stofnuðum þau fyrirtækið ITS Macros ehf. sem stefnir að því að bæta lífsstíl Íslendinga með réttu jafnvægi næringarefna, hreyfingar og jákvæðs hugarfars. Útkoman varð appið LifeTrack sem gerir notendum kleift að fylgjast með næringu sinni og tekur mið af vöruframboði og mælieiningum á Íslandi. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið.

COMMENTS