Nafn mannsins sem lést í Laxá í Aðal­dal

Nafn mannsins sem lést í Laxá í Aðal­dal

Maður­inn sem lést í Laxá í Aðal­dal í nótt hét Árni Björn Jónas­son. Hann var 73 ára verk­fræðing­ur og bú­sett­ur í Kópa­vogi. 

Árni Björn læt­ur eft­ir sig eig­in­kon­una Guðrúnu Ragn­ars­dótt­ur fram­halds­skóla­kenn­ara, þrjú börn og sex barna­börn.

Fjöl­skylda Árna vill koma á fram­færi sér­stök­um þökk­um til veiðifé­laga hans, björg­un­ar­sveita, lög­regl­unni og Land­helg­is­gæsl­unni.

UMMÆLI

Sambíó