Author: Hákon Orri Gunnarsson
Sigurður og Bryndís styrkja Rauða krossinn
Hjónin Sigurður Ringsted og Bryndís Kristjánsdóttir hafa fært Rauða krossinum við Eyjafjörð 226.700 króna styrk. Afhendingin fór fram á árlegu jólabo ...
UFA tilkynnir tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar
Ungmennafélag Akureyrar (UFA) hefur tilkynnt tilnefningar sínar til vals á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið sem er að líða. Fjórir ið ...

Veganestið – Helga Sigurrós Valgeirsdóttir
Veganestið er greinaflokkur í boði Góðvina HA þar sem rætt er við brautskráða HA-inga
Skellti sér á skak fyrir sjávarútvegsfræðina
„Ég er alin ...

Þrjú verkefni á Akureyri hljóta styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála
Úthlutað hefur verið úr Þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2025, alls hlutu 28 verkefni styrki að heildarupphæð 70 milljónir króna. Athöfnin fó ...

Stefnir að endurreisn Nice Air
Þýski athafnamaðurinn Martin Michael hefur boðað til blaðamannafundar í næstu viku vegna endurreisnar flugfélagsins Nice Air. Martin býr yfir 30 ára ...

Metaðsókn í hvalaskoðun á Húsavík árið 2025
Árið 2025 var stærsta ár hvalaskoðunar á Húsavík frá upphafi. Þetta kemur fram á vef Norðurþings. Um 140 þúsund farþegar fóru í skoðunarferðir, sem e ...

Fyrsta bók Giorgio Baruchello í fimm bóka seríu er komin út
Kaffið greindi áður frá því í apríl að væntanleg væri fimm bóka sería eftir Giorgio Baruchello, prófessor við Félagsvísindadeild háskólans. Á vef hás ...

Jólaljósin tendruð á jólatrénu í Ólafsfirði
Síðastliðinn föstudag voru jólaljósin tendruð á jólatrénu við Tjarnarborg í Ólafsfirði. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir flutti hugvekju, Tinna Hjaltadótt ...
Sigurður Ólafsson er fallinn frá
Sigurður Ólafsson menntaskólakennari er látinn. Hann var 74 ára gamall, Morgunblaðið greindi frá andláti hans.
Sigurður ólst upp á Akureyri, lauk ...
Stofnendur Skógarbaðanna valin „Kaupmaður ársins“
Á Hátíðarkvöldi Þjóðmála 20. nóvember sl. fengu hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer verðlaun sem „Kaupmaður ársins.“ Þjóðmál er eitt ...
