Author: Hákon Orri Gunnarsson

1 2 3 67 10 / 662 POSTS
Stofnendur Skógarbaðanna valin „Kaupmaður ársins“

Stofnendur Skógarbaðanna valin „Kaupmaður ársins“

Á Hátíðarkvöldi Þjóðmála 20. nóvember sl. fengu hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer verðlaun sem „Kaupmaður ársins.“ Þjóðmál er eitt ...
Þór/KA semur við Höllu Bríeti Kristjánsdóttur til tveggja ára

Þór/KA semur við Höllu Bríeti Kristjánsdóttur til tveggja ára

Halla Bríet er 17 ára og kemur frá Völsungi á Húsavík þar sem hún hefur spilað allan sinn feril. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki fjögur tímabil ...
Jólatónleikar í Glerárkirkju

Jólatónleikar í Glerárkirkju

Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju verða haldnir sunnudaginn 7. desember nk. kl. 16.00 í kirkjunni. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Sérst ...
Rúmlega 1,6 milljarða króna rekstrarafgangur árið 2026 hjá Akureyrarbæ

Rúmlega 1,6 milljarða króna rekstrarafgangur árið 2026 hjá Akureyrarbæ

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2026-2029 var lögð fram til síðari umræðu og samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær, þriðjudaginn 2. desember. ...
Nýsveinar fengu afhent sveinsbréf

Nýsveinar fengu afhent sveinsbréf

Hópur nýsveina í níu greinum tók við sveinsbréfum sínum í Nausti í Hofi í liðinni viku. Alls fengu 52 afhent sveinsbréf í eftirtöldum greinum: ...
Ágúst Eðvald snýr aftur til Þórs

Ágúst Eðvald snýr aftur til Þórs

Knattspyrnudeild Þórs og Ágúst Eðvald Hlynsson hafa gert með sér samkomulag um að Ágúst gangi til liðs við Þórs um áramótin og mun Ágúst því snúa aft ...
Rausnarleg gjöf til MA

Rausnarleg gjöf til MA

Á dögunum barst Menntaskólanum á Akureyri vegleg gjöf í Skólasjóð frá Jónu Hammer stúdent frá MA árið 1962. Hugmyndir að ráðstöfun fjárins lúta að be ...
Nýjar framkvæmdir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps

Nýjar framkvæmdir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps

Framkvæmdir hafa staðið yfir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps í haust með það að markmiði að bæta aðstöðu fyrir sundlaugargesti. Áætlað er að end ...
Metstyrkur frá Dekurdögum til KAON

Metstyrkur frá Dekurdögum til KAON

Dekurdagar hafa afhent Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð 7,7 milljónir króna. Er þetta hæsta upphæð sem safnast hefur í tengsl ...
Samherji tekur nýjan róbót í notkun

Samherji tekur nýjan róbót í notkun

Róbóti sem þrífur vélbúnað í vinnslu Samherja á Dalvík hefur verið tekinn í notkun, eftir um tveggja ára þróunarferli í samvinnu við kanadíska fyrirt ...
1 2 3 67 10 / 662 POSTS