Author: Hákon Orri Gunnarsson

Vísindadagur SAk og Heilbrigðisvísindastofnunar HA og SAk
Á morgun, fimmtudaginn 18. september, fer fram Vísindadagur SAk og Heilbrigðisvísindastofnunar HA og SAk. Á dagskránni eru fjölbreytt og áhugaverð er ...

Bæjarfulltrúar í hjólastólum á Akureyri í dag
Evrópska samgönguvikan stendur nú yfir á Akureyri og hófst hún í gær og lýkur á mánudaginn næstkomandi. Yfirskrift vikunnar í ár er „Samgöngur fyrir ...

Dæmdur í 15 daga fangelsi fyrir að stela úr Bónus
Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi karlmann í 15 daga fangelsi fyrir þjófnað. Maðurinn stal fyrir tæpu ári síðan matvörum að verðmæti 4.496 krónum ...
Leiðsagnir um helgina í Listasafninu
Laugardaginn 20. september kl. 15 verður boðið upp á almenna leiðsögn um sýningar James Merry, Nodens, Sulis & Taranis, og Ýmis Grönvold, Milli f ...
Vegagerðin vill enn losna við hjörtun
Vegagerðin hefur ekki hætt við kröfu sína um að hjartalaga rauðu umferðarljósin á Akureyri verði fjarlægð. Bæjaryfirvöld á Akureyri eru alfarið á mót ...

Aurskriða hefur áhrif á neysluvatn í Fjallabyggð
Aurskriða féll í Brimnesdal rétt við Ólafsfjörð í morgun og hefur það í för með sér að litur hefur komið í kalt neysluvatn. Þetta kemur fram á vef Fj ...

Aukinn halli hjá Akureyrarbæ
Rekstrarhalli Akureyrarbæjar á fyrri helmingi ársins var 356 milljónum króna meiri en áætlað var og nam alls tæpum 700 milljónum. Frávikið skýrist af ...

Nýja DNG færavindan vekur mikla athygli á Iceland Fishing Expo
Sjávarútvegssýningin Iceland Fishing Expo 2025 stendur nú yfir í Laugardalshöll og hefur aðsókn verið framar björtustu vonum á sýningarbás Slippins D ...

HA tekur þátt í fyrsta sameiginlega háskólahraðli Íslands
Háskólinn á Akureyri er nú einn af þremur háskólum sem standa formlega að Snjallræði, fyrsta sameiginlega nýsköpunarhraðli háskóla á Íslandi. Verkefn ...
600 nemendur innritaðir í MTR
Í haust innrituðust 600 nemendur í Menntaskólann á Tröllaskaga og komust færri að en vildu samkvæmt vef MTR. Flestir nemanna eru í fjarnámi og koma v ...
