Author: Hákon Orri Gunnarsson

Össur færði málmiðnbraut VMA gjöf
Nýverið færði Össur málmiðnbraut VMA gjöf en í henni voru m.a. rennslisplattar, stungustál, stungufjaðrir, fræsarar, sérstakir endafræsarar, verkfæra ...

Þjóð gegn þjóðarmorði: Myndir frá Ráðhústorgi
Fundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði voru haldnir í öllum landshlutum kl. 14 í dag þar á meðal á Austurvelli í Reykjavík, Silfurtorginu á Ísafirði og í Tj ...
HA og Beijing Foreign Studies University skrifa undir viljayfirlýsingu um samstarf
Í lok ágúst kom sendinefnd frá Beijing Foreign Studies University í heimsókn til Háskólans á Akureyri. Tilefni heimsóknarinnar var undirritun viljayf ...
Hlynur Hallsson og Númi Kristínarson sýna í Mjólkurbúðinni
Hlynur Hallsson og Númi Kristínarson opna tvær einkasýningar í Mjólkurbúðinni í Listagilinu, Kaupvangsstræti 12 á Akureyri, miðvikudaginn 10. septemb ...
Líkan af Harðbak EA 3 afhjúpað
Líkan af síðutogara Útgerðarfélags Akureyringa, Harðbak EA 3, var afhjúpað við hátíðlega athöfn á Torfunefsbryggju á Akureyri laugardaginn 30. ágúst ...

Grunndeildarnemar í málm- og véltæknigreina VMA fá vinnugalla að gjöf
Nemendur í grunndeild málm- og véltæknigreina í VMA eru þessa dagana að fá afhenta vinnugalla. Einn hópurinn, fékk sína galla afhenta nú fyrir helgi. ...
Nýtt vélmenni þjónar á Greifanum
Robbi, nýr rafknúinn þjónn á veitingastaðnum Greifanum, aðstoðar nú starfsfólk við að bera fram mat og drykk og taka af borðum. Vélmennið er hugsað s ...
Samsýning félaga í Myndlistarfélaginu á Akureyrarvöku
Sýning þessi, á Akureyri og í Þórshöfn í Færeyjum, er fyrsta skrefið í samstarfi við systursamtök Myndlistafélagsins í Færeyjum, Føroysk Myndlistafól ...
Verja megninu af ferðalaginu á Norðurlandi
Erlendir ferðamenn sem koma með beinu flugi til Akureyrar fara meira um landshlutann Norðurland en aðra landshluta og þannig skapar beina flugið raun ...

HJARTATENGING – Þegar náttúran grípur fólk
Í tilefni af Akureyrarvöku 2025 er GLUGGINN í Hafnarstræti 88 í ástarhug og sýnir rómantíska útilegu þar sem andi fortíðar sveimar yfir.
Auð ...
