Author: Hákon Orri Gunnarsson

Sparisjóður Höfðhverfinga og Strandamanna sameinast
Sparisjóður Höfðhverfinga á Grenivík, sem er einnig með útibú á Akureyri, og Sparisjóður Strandamann á Hólmavík verða sameinaðir undir nafninu Smári ...
10 nýútskrifaðir lögreglumenn taka til starfa
Í júní fékk Lögreglan á Norðurlandi eystra 10 nýútskrifaða lögreglumenn til starfa hjá embættinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar.
...
Hekla Björt með gjörning á Listasumri
Laugardaginn 12. júlí kl. 15 verður boðið upp á gjörning Heklu Bjartar Helgadóttur í Listasafninu á Akureyri í tengslum við þátttöku hennar í samsýni ...
Amtsbókasafnið auglýsir eftir tilboðum
Amtsbókasafnið á Akureyri auglýsir eftir tilboðum í rekstur veitingastofu á 1. hæð safnsins frá 1. október 2025 til eins árs, með möguleika á þriggja ...

Sumaropnun Hlíðarfjalls
Sumaropnun Hlíðarfjalls frestaðist um viku vegna bleytu en í dag opnuðu flestar leiðirnar. Leiðirnar eru fyrir hjólandi, gangandi og hlaupandi og vin ...

„Ætlunin var aldrei að flytja norður en mér fannst bílasalan svo flott uppsett og vel rekin að ég stóðst ekki mátið“
Bílasala Akureyrar opnaði dyr sínar árið 1994 og hefur staðið að Freyjunesi 2 síðan árið 2000. Hún var stofnuð af Þorsteini Ingólfssyni sem rak sölun ...
Um 350 keppendur á Landsmóti UMFÍ 50+
Landsmót UMFÍ 50+ fór fram í Fjallabyggð um helgina, þar sem um 350 keppendur komu saman víðsvegar að af landinu til að taka þátt í fjölbreyttum kepp ...
Hollvinir SAk gefa til endurhæfingardeildar
Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri hafa fært endurhæfingardeild SAk góðar gjafir; þrjá hægindastóla sem nýtast við vax- og hitameðferð í iðjuþjálfun ...

Salmonella á tveimur bæjum á Norðurlandi eystra
Salmonella hefur nú verið staðfest á bænum Kvíabóli í Þingeyjarsveit. Þessu er greint frá á vef MAST . Er þetta niðurstaða faraldsfræðilegrar rannsók ...
Ingvar Teitsson kveður SAk eftir rúm 35 ár
„Ég hef starfað hér í 35 ár og hálfu ári betur. Það hefur langoftast verið bæði gaman og gefandi,“ segir Ingvar Teitsson gigtarlæknir sem lætur nú af ...
