Author: Hákon Orri Gunnarsson
Listasafnið á Akureyri festir kaup á verkum Margrétar Jónsdóttur
Listasafnið á Akureyri hefur fest kaup á tveimur skúlptúrverkum eftir leirlistakonuna Margréti Jónsdóttur. Verkin heita Guðrún Runólfsdóttir og Matth ...
Hætt við jómfrúarferð Niceair í febrúar
Ekkert verður af fyrirhuguðu flugi Niceair frá Akureyri til Kaupmannahafnar sem áætlað var í næsta mánuði. Akureyri.net greindi fyrst frá málinu.
...
Hvetja fólk í göngutúra í Boganum
Akureyrarbær vekur athygli á því að íþróttahúsið Boginn stendur opið öllum virka morgna, frá klukkan 08:00, fyrir þá sem vilja stunda hreyfinguna í h ...

Hlutfall erlendra ríkisborgara lægst á Norðurlandi eystra
Hlutfall erlendra ríkisborgara er lægst á Norðurlandi eystra borið saman við aðra landshluta, eða 11,5% íbúa. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Þjóð ...
Þjálfun viðbragðsaðila í Grímsey
Um síðustu helgi var haldið vettvangsliðanámskeið í Grímsey á vegum Sjúkraflutningaskólans að beiðni Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Átta manns luk ...
Berglind Ósk gefur kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, tilkynnti í morgun að hún myndu gefa kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri ...
Einni milljón króna úthlutað úr minningarsjóð Baldvins
15. janúar er afmælisdagur Baldvins Rúnarssonar og af því tilefni hefur stjórn minningarsjóðs Baldvins ákveðið að úthluta einni milljón króna úr sjóð ...
Minnismerki um síðutogaraútgerð verður við Drottningarbraut
Í gær var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Sjómannafélags Eyjafjarðar um staðsetningu minnismerkis um síðutogaraútgerð á Íslandi, sem verður ...

Leikfélag VMA frumsýnir Ronju ræningjadóttur
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir söngleikinn Ronju ræningjadóttur laugardaginn 14. febrúar klukkan 14:00. Sýningin fer fram í Gryfjun ...
Tilnefningar til Böggubikarsins 2025
Böggubikarinn verður afhentur í tólfta sinn á 98 ára afmælishátíð KA sem fram fer sunnudaginn 11. janúar klukkan 16:30, líkt og áður kom fram á vef K ...
