Author: Hákon Orri Gunnarsson

1 2 3 4 67 20 / 662 POSTS
Ung Framsókn NA stofnað á kraftmiklum fundi

Ung Framsókn NA stofnað á kraftmiklum fundi

Félagið Ung Framsókn NA var stofnað á kraftmiklum fundi síðastliðinn miðvikudag. Með stofnun félagsins verður til sameiginlegur vettvangur ungs Frams ...
Minningarsjóður Bryndísar Arnardóttur styrkir listnema VMA

Minningarsjóður Bryndísar Arnardóttur styrkir listnema VMA

Minningarsjóður Bryndísar Arnardóttur hefur styrkt listnáms- og hönnunarbraut VMA um 1,8 milljónir króna. Styrknum verður varið til kaupa á námsgögnu ...
Arna Sif Ásgrímsdóttir skrifar undir við Þór/KA

Arna Sif Ásgrímsdóttir skrifar undir við Þór/KA

Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA. Hún kemur til félagsins frá Val þar sem samningur hennar ...
Finnastaðir tilnefnt sem ræktunarbú ársins 2025

Finnastaðir tilnefnt sem ræktunarbú ársins 2025

Fyrr í vikunni fjallaði Kaffið um tilnefningu Hrafnagils sem ræktunarbú ársins 2025. Eyjafjarðarsveit gaf út frá sér tilkynningu í gær að sömuleiðis ...
Wok to Walk opnað á Glerártorgi

Wok to Walk opnað á Glerártorgi

Alþjóðlega veitingakeðjan Wok to Walk opnaði um helgina fjórða veitingastað sinn á Íslandi á Glerártorgi. Wok to Walk rekur yfir eitt hundrað veiting ...
Áfengis- og vímuefnaráðgjöf verður BS-nám við HA

Áfengis- og vímuefnaráðgjöf verður BS-nám við HA

Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt Háskólanum á Akureyri tíu milljóna króna styrk til að undirbúa nýja þriggja ára BS-námsbraut í áfengis- og vímuefna ...
Kristín Hólm í þjálfarateymi kvennaliða ÍHÍ

Kristín Hólm í þjálfarateymi kvennaliða ÍHÍ

Íshokkísambandið og Kristín Hólm Geirsdóttir hafa samið um að Kristín verði nýr styrktarþjálfari kvennalandsliða Íslands í íshokkí. Kristín hefur vak ...
Nýtt lag frá Viljari Dreka

Nýtt lag frá Viljari Dreka

Kaffið hefur reglulega birt fregnir af því þegar Viljar Dreki gefur út ný lög. Enn á ný er komið að slíkri tilkynningu, því tónlistarmaðurinn hefur s ...
Tókst að bjarga 150 gripum úr fjósi

Tókst að bjarga 150 gripum úr fjósi

Eldur kom upp á bænum Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit í morgun. Slökkvilið hefur slökkt eld sem kom upp í kaffi- og tæknirými við hliðina á fjósi. Að sö ...
Íbúar Grenilundar hjóluðu samanlagt 1.993 kílómetra

Íbúar Grenilundar hjóluðu samanlagt 1.993 kílómetra

Íbúar Grenilundar tóku þátt í alþjóðlegu hjólakeppninni Road Worlds for Seniors sem fram fór í október. Keppnin er árleg og tengir saman hjúkrunarhei ...
1 2 3 4 67 20 / 662 POSTS