Author: Hákon Orri Gunnarsson
![]()
1000 manns á 100 ára afmæli Laugaskóla
Um 1000 manns sóttu hátíðardagskrá á Laugum 25. október í tilefni af 100 ára afmæli Laugaskóla. Dagskráin innihélt meðal annars söng og skemmtanir o ...

Stofnun Farsældarráðs Norðurlands eystra
30. október 2025 er stór dagur fyrir þjónustu og samvinnu í þágu barna á Norðurlandi eystra þegar Farsældarráð Norðurlands eystra verður formlega sto ...

Skráning hafin fyrir síðastu vinnustofu Allt til enda
Þriðja og síðasta vinnustofan í verkefninu Allt til enda fer fram 8. og 9. nóvember næstkomandi í Listasafninu á Akureyri. Þá mun listakona ...
Samherji með nýja vöru á markað
„Besti bitinn af þorskinum,“ eru frosnir þorskhnakkar frá Samherja, sem verða fáanlegir í matvöruverslunum innanlands frá og með deginum í dag. Þorsk ...
Fjölmennt á samstöðufundi Kvennaverkfalls
Í dag er Kvennaverkfall um land allt og haldinn var samtöðufundur á Ráðhústorginu. Með kvennaverkfalli taka konur og kvár höndum saman og leggja niðu ...
Bleikur dagur hjá starfsfólki Samherja
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, sem er árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Segja má að átakið ha ...

Norlandair flýgur vegna olíuleitar á Grænlandi
Olíuboranir hefjast nú við Scoresbysund á Austur-Grænlandi, í um 600 kílómetra fjarlægð beint norður af Akureyri. Vísir greindi frá. Flugfélagið Norl ...

Ný Ísland Duty Free verslun opnar á Akureyrarflugvelli
Ísland Duty Free, sem starfrækir verslanir á Keflavíkurflugvelli, hefur opnað nýja fríhafnarverslun á Akureyrarflugvelli. Verslunin opnaði fimmt ...
Frábær árangur júdódeildar KA á alþjóðlega JRB mótinu
Keppendur frá Júdódeild KA náðu frábærum árangri á alþjóðlega JRB mótinu sem fór fram helgina 18.-19. október í Ljónagryfjunni á Reykjanesbæ. Mótið v ...
Hetjuþemadagar í Hlíðarskóla
Í síðustu viku stóðu yfir hetjuþemadagar í Hlíðarskóla. Áður en dagarnir hófust bjuggu allir nemendur til sína eigin ofurhetju, skilgreindu styrkleik ...
