Author: Hákon Orri Gunnarsson
Örlög meirihlutans á Akureyri gætu ráðist af L-listanum
Breytinga er að vænta í bæjarpólitíkinni á Akureyri í vor, að mati Grétars Þórs Eyþórssonar, stjórnmálafræðings og prófessors við Háskólann á Akureyr ...
Bílaleiga Akureyrar krefur lántaka um 23 þúsund á ári vegna kílómetragjalds
Bílaleiga Akureyrar, Höldur, hefur tilkynnt viðskiptavinum í langtímaleigu að fyrirtækið muni innheimta sérstakt umsýslugjald, 1.550 krónur á mánuði, ...
easyJet kynnir Norðurland í breskum miðlum
Markaðsdeild flugfélagsins easyJet hefur að undanförnu unnið að nýju kynningarefni um Norðurland í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands. Markmiðið ...

Mattýjarmót haldið í fyrsta sinn
Mattýjarmót var haldið í fyrsta sinn þann 13. desember 2025. Mótið dregur nafn sitt af Mattheu Sigurðardóttur, Mattý, og er haldið til heiðurs henni ...
KA í undanúrslit bikarsins og semur við Ágúst Elí
Handknattleiksdeild KA átti góðan dag í gær þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins með sigri á Fram, auk þess sem félagið ti ...
Hver verður Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025?
Níu tilnefningar bárust til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2025. Ljóst er að íþróttaárið var viðburðaríkt og árangursríkt í sveitarfélaginu ...
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opið á Þorláksmessu
Tímabilið sem Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opið hefur verið framlengt svo að opið verður á Þorláksmessu frá klukkan 19–22. Torgið verður einnig op ...
Um 22 þúsund gestir í aðdraganda jóla í Hofi
Viðburðahald hefur verið líflegt hjá Menningarfélagi Akureyrar undanfarnar vikur. Frá því í lok nóvember hafa 56 viðburðir farið fram í Hofi og Samko ...
Starfsfólk AK-INN, Leirunestis og Veganestis veitti KAON gjöf
Starfsfólk AK-INN, Leirunestis og Veganestis veitti Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis peningagjöf að upphæð 200.000 kr. Á árlegri jólagleði fy ...
Gagnaver atNorth á Akureyri vann til virtra alþjóðlegra verðlauna
Gagnaversfyrirtækið atNorth vann umhverfisverðlaun Data Center Dynamics (DCD) fyrir nýstárlega og ábyrga hönnun gagnavers fyrirtækisins á Akureyri. Í ...
