Author: Hákon Orri Gunnarsson
Björnis brunabangsi mætir á Glerártorg
Björnis brunabangsi verður í heimsókn á Glerártorgi næstkomandi sunnudag, 21. desember. Þar gefst börnum og öðrum áhugasömum tækifæri til að hitta þe ...

Lautin fagnaði 25 ára afmæli sínu
Athvarfið Laut fagnaði nýverið 25 ára starfsafmæli sínu með hátíðarhöldum þar sem tónlistarmaðurinn Svavar Knútur skemmti gestum. Sólveig Baldursdótt ...
Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu
Norðurþing og Heidelberg hafa undirritað viljayfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á iðnaðarsvæðinu við Bakka á Húsavík. RÚV greindi frá.
...
Sædís Heba valin skautakona ársins
Stjórn Skautasambands Íslands hefur útnefnt hina 16 ára gömlu Sædísi Hebu Guðmundsdóttur sem skautakonu ársins 2025. Sædís æfir með Skautafélagi Akur ...
1,9 milljónir til að bæta móttöku erlends starfsfólks á Akureyri
Akureyrarbær hlaut á dögunum styrk að upphæð kr. 1,9 m.kr. úr uppbyggingasjóði SSNE til verkefnis sem kallast „Velkomin til Akureyrar“. Það snýst um ...

Ný aðkoma að leikskóla við Hrafnagil og bætt umferðaröryggi norðan við íþróttamiðstöð
Nýrri aðkomuleið að bílastæði leikskóla hefur verið bætt við. Fyrir og um helgina hefur staðið yfir vinna við að bæta umferðaröryggi norðan við leik- ...
Unnar og Sunna valin íshokkífólk ársins 2025
Stjórn Íshokkísambands Íslands hefur útnefnt þau Unnar Hafberg Rúnarsson og Sunnu Björgvinsdóttur sem íshokkífólk ársins 2025. Bæði koma þau frá Skau ...
200 milljónir í norðurslóðarannsóknir við HA
Verkefnið ICE BRIDGE: Bridging Ice Climate Technologies and Governance for Biodiversity in the Arctic hlaut hátt í 200 milljón króna styrk frá Biodiv ...

Grímuskyldu á lyflækninga- og skurðlækningadeild og á bráðamóttöku
Vegna fjölda inflúensutilfella á Sjúkrahúsinu á Akureyri hefur verið ákveðið að setja á grímuskyldu á lyflækninga- og skurðlækningadeild og á bráðamó ...
Sigurður og Bryndís styrkja Rauða krossinn
Hjónin Sigurður Ringsted og Bryndís Kristjánsdóttir hafa fært Rauða krossinum við Eyjafjörð 226.700 króna styrk. Afhendingin fór fram á árlegu jólabo ...
