Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2025

Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2025

Það er hásumar og ekki seinna vænna en fyrir Kaffið.is að uppfæra leiðarvísi sinn af Happy Hour á Akureyri. Okkur þykir nauðsynlegt að upplýsa heimamenn og aðkomufólk um hvar og hvenær séu tilboð á drykkjum á veitingastöðum og börum bæjarins. Það er nóg eftir af sumrinu!

Listinn er ekki tæmandi. Ef þú vilt að við bætum stöðum við listann hafðu endilega samband.

Hvar er Happy Hour á Akureyri og hvenær?

Akureyri Backpackers

Alla daga frá kl. 14:00-18:00
Hvar er Backpackers?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 98

Bláa Kannan 

Alla daga frá kl. 16:00-20:00
Hvar er Bláa kannan?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 96

Centrum Kitchen & Bar

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Centrum?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 102

Eyja Vínstofa

Alla daga frá kl. 17:00-18:00
Hvar er Eyja Vínstofa?
Gula húsið í Hafnarstræti 90

Götubarinn

Fimmtudag til laugardags frá kl. 19:00-21:00
Hvar er Götubarinn?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 96

Aurora Bar – Berjaya Akureyri Hótel

Alla daga frá kl. 15:00-18:00
Hvar er Berjaya Akureyri Hótel?
Rétt fyrir ofan sundlaug Akureyrar
 – Þingvallastræti 23

LYST

Alla daga frá kl. 16:00-19:00
Hvar er Lyst?
Í Lystigarðinum

Múlaberg Bistro & Bar

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Múlaberg?
Við kirkjutröppurnar – inni á Hótel Kea – Hafnarstræti 87-89

Mói Bistro

Alla daga frá kl. 14:00-16:00
Hvar er Mói Bistro?
Í Hofi – Strandgata 12

Strikið Restaurant

Alla daga frá kl. 17:00-19:00
Hvar er Strikið?
Á fimmtu hæð – Skipagötu 14

R5

Alla daga frá kl 18:00-20:00
Hvar er R5?
Við ráðhústorgið – Ráðhústorg 5

Verksmiðjan

Alla daga frá 15:00-18:00 
Hvar er Verksmiðjan?
Norðanmegin á Glerártorgi

Vamos

Alla daga frá kl. 15:00-19:00
Hvar er Vamos?
Við ráðhústorgið – Ráðhústorg 9

Ölstofa Akureyrar

Alla daga frá kl. 18:00-20:00
Hvar er Ölstofan?
Í Listagilinu – Kaupvangsstræti 23

Terían Brasserie

Miðvikudag til sunnudags frá kl. 11:00-14:00
Hvar er Terían Brasserie?
Hafnarstræti 89, á jarðhæð Hótel Kea

Hótel Akureyri

Alla daga frá kl. 16:00-20:00
Hvar er Hótel Akureyri?
Hafnarstræti 67

Skógur Bistro

Alla daga frá kl. 16:00-20:00
Hvar er Skógur Bistro?
Í skógarböðunum

Oshi

Alla daga frá kl. 15:00-18:30
Hvar er Oshi?
Iðunn mathöll á Glerártorgi

Strýtan

Alla daga frá kl. 15:00-18:30
Hvar er Strýtan?
Iðunn mathöll á Glerártorgi

Ef þú hefur athugasemdir vegna listans endilega hafðu samband á kaffid@kaffid.is

Eins hvetjum við fyrirtæki með Happy Hour til að hafa samband og við bætum ykkur á listann!

COMMENTS