Húsasmiðjan veitir Hollvinum Húna gjöfMynd/Húni II

Húsasmiðjan veitir Hollvinum Húna gjöf

Í fyrradag afhenti Alda Sighvatsdóttir aðstoðarrekstrarstjóri Húsamiðjunnar, fyrir hönd Húsasmiðjunnar, Hollvinum Húna glæsilegt gasgrill að gjöf. Guðjón Sigurðsson sem veitti gjöfinni viðtöku um borð í Húna.

„Við Hollvinir Húna þökkum Húsamiðjunni þessa góðu gjöf sem svo sannarlega mun koma að góðun notum og verður mikið notuð við að grilla fisk þegar skólasiglingarnar hefjast nú í haust,“ segir í Facebook-færslu Húna II.

COMMENTS