Igor Chiseliov gengur til liðs við ÞórMynd/Þór

Igor Chiseliov gengur til liðs við Þór

Nýjasti leikmaður handknattleiksdeildar Þórs, Igor Chiseliov, er 33 ára gömul vinstri skytta sem gengur til liðs við Þór frá Radovis í Norður-Makedóníu. Hann hefur meðal annars spilað með félögum í Kó­sovó, Tyrklandi og í heima­land­i sínu.

„Við bindum miklar vonir til nýjustu viðbót liðsins og erum spenntir að sjá hann á vellinum í vetur,“ segir á vef Þórs.

COMMENTS