Pálmar gefur út sína fyrstu plötu – Í gegnum tímanna rás

Pálmar gefur út sína fyrstu plötu – Í gegnum tímanna rás

Hljómsveitin Pálmar frá Akureyri hefur sent frá sér sína fyrstu plötu, Í gegnum tímanna rás. Hljómsveitina skipa þeir Andrés Vilhjálmsson, Þorgils Gíslason og Geir Sigurðsson. Platan sem er væntanleg á vínyl er aðgengileg á Spotify og inniheldur 10 lög. Einnig eru útgáfutónleikar væntanlegir samkvæmt sveitinni.

Hlusta má á plötuna hér að neðan.

COMMENTS