„Heimalingar 25“ er sýning félaga í Myndlistarfélaginu í Fífilbrekku, Eyjafjarðarsveit en þar sýna 20 listamenn verk sín við Dyngjuna Listhús í sumar. Opið verður alla daga til 31. ágúst.
Gestir eru hvattir til þess að njóta menningar í fagurri náttúru Eyjafjarðarsveitar. Verkefnið er styrkt af Eyjafjarðarsveit.
Hér fyrir neðan má sjá myndir frá sýningunni:









COMMENTS