Sundkonan og Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen vann til tveggja verðlauna á Íslandsmeistaramótinu í sundi í dag í 50 metra laug. Bryndís sigraði 100 metra flugsund á tímanum 1.02,68 mínútum og endaði í öðru sæti í 50 metra flugsundi eftir hörkukeppni við Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur.
Hægt er að sjá nánari upplýsingar um úrslit mótsins inni á vef Sundsambands Íslands hér.
UMMÆLI