Author: Ritstjórn

1 2 3 180 10 / 1791 FRÉTTIR
Sköpum heilbrigðan húsnæðismarkað

Sköpum heilbrigðan húsnæðismarkað

Við þekkjum það líklega flest að alvarleg staða hefur verið á íslenskum húsnæðismarkaði. Hið opinbera, bæði ríki og sveitarfélög, bera mikla ábyrgð þ ...
Níutíu daga fangelsi eftir að hafa hrækt á lögreglumann

Níutíu daga fangelsi eftir að hafa hrækt á lögreglumann

Karlmaður búsettur á Akureyri hefur verið dæmdur í níutíu daga fangelsi eftir að hafa hrækt á og klipið lögreglumenn í júní 2021. Lögreglumennirnir h ...
Fyrsta skref barnanna okkar er stafrænt fótspor

Fyrsta skref barnanna okkar er stafrænt fótspor

Börn eru ótrúlega frábær! Á því leikur engin vafi. Þau geta verið svo sæt, klár og sniðug að við erum bókstaflega við það að springa úr stolti. ...
Jólin eru há­tíð barnanna

Jólin eru há­tíð barnanna

Helga Þóra Helgadóttir skrifar: ‘Jólin eru hátíð barnanna’ er hugtak sem ég tengdi lítið við þangað til ég eignaðist mitt fyrsta barn. Þegar hún v ...
Sérfræðingar við Háskólann á Akureyri gefa út ný rit

Sérfræðingar við Háskólann á Akureyri gefa út ný rit

Rachael Lorna Johnstone, prófessor og forseti Lagadeildar, og Kanagavalli Suryanarayanan, meistaranemi frá Indlandi í heimskautarétti við H ...
<strong>Áhersla á börn og barnafjölskyldur í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar</strong>

Áhersla á börn og barnafjölskyldur í fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Fyrsta fjárhagsáætlun nýs kjörtímabils liggur nú fyrir. Megináhersla meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að hlúa að börnum og barnafjölskyldum ...
Kæru skólameistarar/menntamálaráðuneyti/kennarar og aðrir sem þetta bréf varðar

Kæru skólameistarar/menntamálaráðuneyti/kennarar og aðrir sem þetta bréf varðar

Steinunn Ósk skrifar: Ég og er nemandi við Verkmenntaskólann á Akureyri. Nú þegar önnin klárast eru líklegast margir nemendur sem eiga við sama va ...
Myndskreytti Drenginn með ljáinn

Myndskreytti Drenginn með ljáinn

Sigurjón Líndal Benediktsson, átján ára nemandi á þriðja ári á listnáms- og hönnunarbraut VMA, myndskreytti vinsæla unglingabók í jólabókaflóðinu, Dr ...
Hvenær leiddist þér síðast?

Hvenær leiddist þér síðast?

Hvenær varst þú seinast á biðstofu og neyddist til að horfa út í loftið eða spjalla við einstaklinginn við hliðina á þér þar sem þú hafðir ekkert ann ...
Mannekla kemur niður á almennri löggæslu

Mannekla kemur niður á almennri löggæslu

Ingibjörg Isaksen skrifar Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs er kveði ...
1 2 3 180 10 / 1791 FRÉTTIR