Prenthaus

Fossinn, Trektin og Flækja vígðar við hátíðlega athöfn – myndir

Fossinn, Trektin og Flækja vígðar við hátíðlega athöfn – myndir

Mikil eftirvænting ríkti í Sundlaug Akureyrar í dag þegar nýju rennibrautirnar voru vígðar við hátíðlega athöfn. Akureyrarbær efndi til nafnasamkeppni þar sem leitað var eftir nöfnum á allar þrjár nýju rennibrautirnar í lauginni.

Nöfnin sem urðu fyrir valinu voru, Fossinn, Trektin og Flækja en það voru þau Bryndís Anna Magnúsdóttir, Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Kristjana Mjöll Víðisdóttir sem báru sigur úr bítum í keppninni. Að launum hljóta þau árskort í sund.

Kaffið var að sjálfsögðu á staðnum og tók þessar myndir.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó