Herratískan fyrir haustið

image1

Egill Örn Gunnarsson

Nú er haustið gengið í garð og veturinn nálgast óðfluga. Tískuunnendur bíða jafnan spenntir eftir þessum tíma árs því tískan sem fylgir þessum árstíma er yfirleitt áhugaverð og
skemmtileg.

Egill Örn Gunnarsson  nemi í Danmörku og mikill tískuunnandi fór yfir nokkra hluti sem hann hrífst af fyrir næsta haust með okkur. Hægt er að fylgjast með Agli á Instagram en þar er hann duglegur að setja inn myndir af heitustu flíkunum sínum.

 

 


BOMBER JAKKI

egillkaffiFlottur í öllum litum og líka með loðkraga. Klassískur og þægilegur jakki.

Húrra Reykjavík er nýverið farið að fá til sín jakkana frá Alpha Industries sem segir hversu vinsælir jakkarnir eru orðnir.

 

 

 

 

 


CAMO

egill-4Búið að vera heitt og verður áfram.

Inklaw eru með nokkra sjóðandi camo jakka hjá sér.

 

 

 

 

 

 


Sweatshirts

egillkaffi4egillkaffi3Hlýjar og þægilegar.
Tilvalið að fá sér eina peysu fyrir veturinn með uppáhalds merkinu sínu.

 

 

 

 

 

 


Patches

egillkaffi5Finnst mjög flott þegar fólk gerir föt að sínum með bótum, nælum eða myndum.
Sé meira og meira af patches og myndum hjá tískurisum eins og Zara og Asos.

 

 

 

 

 

 


Puma classic

pumaegillStrigaskórnir fyrir haustið.

 

 

 

 

 

Sambíó

UMMÆLI