Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
3.577 nýttu sér frístundastyrkinn árið 2024
Árið 2024 nutu 2.665 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar eða tæplega 85% þeirra sem áttu rétt á styrknum sem ...
Akureyrarbær vill að ríkið tryggi mögulegar skaðabætur vegna Blöndulínu þrjú
Akureyrarbær vill að ríkið tryggi mögulegar skaðabætur vegna Blöndulínu þrjú verði hún lögð sem loftlína nærri íbúabyggð bæjarins en áætlað er að lín ...
Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri
Vínbúðinni við Hólabraut í miðbæ Akureyrar verður lokað þegar ný verslun ÁTVR opnar í verslunarkjarna Norðurtorgs í næsta mánuði. ÁTVR segir í skrifl ...
Þriðjudagsfyrirlestur: Kateryna Ilchenko
Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17-17.40 heldur úkraínska listakonan Kateryna Ilchenko Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir y ...
Vel heppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar
Í gær fór fram vel heppnað Fyrirtækjaþing Akureyrar í Menningarhúsinu Hofi, þar sem stjórnendur á fimmta tugs fyrirtækja og stofnana komu saman til a ...
Arctic Therapeutics fær 4 milljarða fjármögnun
Frá stofnun hefur íslenska erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics verið í góðu samstarfi við Háskólann á Akureyri (HA) og er starfseining f ...
Kaktus 10 ára: Opið kall 2025
Kaktus er listhópur sem rekur sitt eigið listarými í Listagilinu á Akureyri. Markmið hópsins er að bjóða upp á fjölbreytta menningarstarfsemi úr ýmsu ...
Lausa skrúfan leitar að bakhjörlum
Lausa skrúfan, vitundarvakningar- og fjáröflunarverkefni Grófarinnar Geðræktar, leitar bakhjarla og styrktaraðila. Tekið er fram að þau sem hægt er a ...
Ellefu þreyttu sveinspróf í vélvirkjun í VMA
Sveinspróf í vélvirkjun var í húsakynnum málmiðnbrautar VMA um síðustu helgi og þreyttu ellefu prófið, flestir próftakanna höfðu verið í námi í VMA. ...
KA fær markvörð úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta
Knattspyrnudeild KA hefur fengið markvörðinn Jonathan Rasheed til liðs við félagið. Jonathan kemur til KA úr sænsku úrvalsdeildinni þar sem hann spil ...