Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Næstu skammtar af Pfizer bóluefninu koma norður á morgun
Bólusetningar með seinni skammtinum af Pfizer bóluefninu standa nú yfir á umdæmissvæði HSN fyrir einstaklinga í fyrsta forgangshópi. Það eru íbúar á ...
„Þessi hjúkrunarfræðingur á Akureyri er nýja hetjan mín“
Sjónvarpsmaðurinn Felix Bergsson er ánægður með Eyrúnu Gísladóttur, hjúkrunarfræðing á Akureyri en Eyrún hefur síðustu daga barist fyrir næringarríka ...
Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2021. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:
Samsta ...
Vel heppnaðir skólatónleikar í Hofi
Um 1100 grunnskólabörn og starfsfólk 4.-6 bekk grunnskóla úr öllum Eyjafirði, allt frá Fjallabyggð til Grenivíkur og austur til Húsavíkur koma í ...
Vara við hálku á Akureyri
Slökkviliðið og Lögreglan á Akureyri hafa varað við mikilli hálku í bænum í dag. Í tilkynningu frá slökkviliðinu eru gangandi vegfarendur minntir á a ...
Styrkjum úthlutað á afmælisdegi Baldvins
Í gær, 15. janúar var úthlutað úr Minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar. Kvennaathvarfið á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri hlutu styrki að þessu s ...
Vélsleðaslys nálægt Lágheiði
Einn aðili slasaðist í vélsleðaslysi á Tröllaskaga nálægt Lágheiði fyrr í dag. Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um slysið klukkan 13:2 ...

Haukur ósáttur eftir breytingar á samkomutakmörkunum
Haukur Tryggvason, veitingamaður og tónleikahaldari á Græna hattinum á Akureyri, er óánægður með þær breytingar sem gerðar voru á samkomutakmörkunum ...
Metfjöldi fylgdist með Friðriki Ómari og Eik
Metfjöldi fylgdist með tónleikum Friðriks Ómars og Eik Haraldsdóttur í beinu streymi á mak.is í gærkvöldi. Tónleikarnir verða aðgengilegir á mak.is o ...
Aðalatriðið að vera glaður í vinnunni
Áslaug Kristjánsdóttir lét nýverið af störfum hjá Akureyrarbæ vegna aldurs en hún hefur síðastliðin 40 ár unnið með fötluðu fólki, nú síðast í þjónus ...