Listasafnið gjörningahátíð

Mark ársins í Olís-deildinni – myndband

Róbert skoraði flott mark í kvöld

Akureyringurinn Róbert Sigurðarson skoraði glæsilegt mark í kvöld þegar heimamenn tóku á móti Val í KA heimilinu. Leiknum lauk með 27-21 sigri Akureyringa.

Róbert skoraði beint úr aukakasti en markið hjá Róberti minnti á frægt mark Guðjóns Vals Sigurðssonar í úrslitakeppninni árið 2001.

Ágúst Stefánsson, KA-maður setti markið inn á Twitter-síðu sína í kvöld en það má sjá hér að neðan

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó