Skemmtilegustu myndböndin frá félagakynningu MA

Skemmtilegustu myndböndin frá félagakynningu MA

Á dögunum var hin árlega félagakynning haldin hátíðleg í Menntaskólanum á Akureyri. Þá hittast nemendur skólans á kvöldvöku og þau félög sem verða virk í skólanum yfir veturinn kynna starfsemi sína. Undanfarin ár hefur færst í aukana að félögin noti myndbönd til þess. Gífurlegur metnaður va lagður í myndböndin þetta árið og eru þau hvert öðru glæsilegra. Við fengum Bernódus Óla Einarsson nemenda í skólanum til að velja fyrir okkur þau tíu myndbönd sem stóðu upp úr á félagakynningunni þetta árið.

DenchMA – Flag sem er ALLTAF til í ruglið

FolfMA – Frisbígolf félagið

LMA – Leikfélag Menntaskólans á Akureyri

luMMA – Félag áhugamanna um lummubakstur

PríMA – Dansfélagið í MA

RunningMA

StemMA – Myndbandafélag

sviMA – Myndbandafélag

Muninn – Skólablaðið

Huginn – Skólafélag MA

Sambíó

UMMÆLI