Það er óhætt að segja að kvennalið Þórs/KA í fótbolta hefji árið með trukki en liðið vann stórsigur á FH í A-deild Lengjubikarsins í Boganum í gær.
Sjá einnig: Þór/KA burstaði FH
Þá hafa þeir Haraldur Ingólfsson og Guðjón Rafn Steinsson unnið myndband sem hefur að geyma öll mörk leiksins. Það má sjá hér fyrir neðan.
UMMÆLI