Prenthaus

Þór/KA skoraði fimm í fyrsta leik ársins – Myndband

Donni fer vel af stað með Þór/KA.

Það er óhætt að segja að kvennalið Þórs/KA í fótbolta hefji árið með trukki en liðið vann stórsigur á FH í A-deild Lengjubikarsins í Boganum í gær.

Sjá einnig: Þór/KA burstaði FH

Leikurinn var sýndur beint á KA TV og geta áhugasamir séð leikinn í heild sinni með því að smella hér.

Þá hafa þeir Haraldur Ingólfsson og Guðjón Rafn Steinsson unnið myndband sem hefur að geyma öll mörk leiksins. Það má sjá hér fyrir neðan.

UMMÆLI