Starfsfólk Sprettsins og Greifans færði Hollvinasamtökum SAK peningagjöf

Starfsfólk Sprettsins og Greifans færði Hollvinasamtökum SAK peningagjöf

Starfsfólk matsölustaðanna Sprettsins og Greifans á Akureyri færði Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri 250 þúsund króna peningagjöf fyrir páska.

Starfsfólkið ákvað að láta andvirði páskaeggja sem þau hefðu fengið í ár renna til góðs málefnis í staðinn og urðu Hollvinasamtökin fyrir valinu.

COMMENTS