Companys opnar nýja verslun á Glerártorgi

Companys opnar nýja verslun á Glerártorgi

Fatabúðin Companys opnaði nýverið nýja verslun á Glerártorgi. Þann 4. júlí síðastliðinn var blásið til opnunargleði í versluninni sem hún Harpa mætti á og spjallaði við Svövu Johansen, eiganda NTC á Íslandi. Sjáið viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.

Þessi færsla er kostuð. Smelltu hér til að kynna þér auglýsingatilboð á Kaffið.is.

COMMENTS