Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Frítt í bíó á hinsegin hátíð
Miðvikudaginn 18. júní næstkomandi er gestum og gangandi boðið frítt í bíó í tilefni Hinsegin hátíðarinnar á Norðurlandi eystra. Franska kvikmyndin „ ...
Sjö miljón króna styrkur fyrir Bókmenntahátíð barnanna
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað Hrafnagilsskóla sjö miljón krónur til að standa fyrir Bókmenntahátíð barnanna. Fjórir skól ...
Nýtt og endurbætt fjarvinnusetur í Hrísey
Akureyrarbær óskar nú eftir hugmyndum að nafni fyrir nýtt og endurbætt fjarvinnusetur í Hrísey. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, o ...
Rúnar og Ragnar kjörnir heiðursfélagar Þórs
Þórsararnir Rúnar Steingrímsson og Ragnar Sverrisson voru á dögunum sæmdir heiðursfélaganafnbót á samkomu í tilefni 110 ára afmælis félagsins. Þetta ...
Útsýnispalli við Dettifoss lokað vegna aurskriðu
Greint var frá því á Faceboook síðu Vatnaökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum á fimmtudaginn að stór aurskriða hafi fallið úr klettabrúnum Jökulsárgljúf ...
Gul viðvörun hefur tekið gildi – Appelsínugul tekur við í nótt
Gul veðurviðrvörun tók gildi um land allt í hádeginu í dag. Á Norðurlandi eystra tekur svo appelsínugul viðvörun við klukkan þrjú í nótt og gildir fr ...
Þessi fengu hvatningarverðlaun SAk
Við hátíðlega athöfn á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri 27. maí voru Hvatningarverðlaun SAk 2025 afhent í fimm flokkum: öryggi, samvinnu, framsækni, ...

TRÍÓ MÝR heldur ókeypis tóneika á laugardaginn
Laugardaginn 31. maí næstkomandi kl. 16:00 heldur TRÍÓ MÝR tónleika í Deiglunni. Aðgangur á tónleikana verður ókeypis. Tríóið samanstendur af þeim Da ...

Stefna á að opna Ísbúð Huppu á Akureyri í júlí
Í gluggum Glerárgötu 30 á Akureyri hafa verið settir upp límmiðar merktir Ísbúð Huppu. Ísbúðin var fyrst stofnuð á Selfossi árið 2013 en fyrirtækið r ...
Færðu barnadeild sjúkrahússins leikföng og húsgögn að gjöf
Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri fékk afar rausnarlega gjöf frá Ladies Circle 20 Akureyri. Fulltrúar samtakanna komu færandi hendi á deildina og ...