Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Fnjóskadalsvegur eystri líklega lokaður fram að helgi
Snemma í gærmorgun, þriðjudaginn 19. september, féllu tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri (835), og er hann lokaður frá gatn ...

Andstöðufundur gegn sameiningu MA og VMA haldinn á Múlabergi
Klukkan tvö í dag fór fram fundur á Múlabergi sem blásið var til vegna fyrirætlaðrar sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akure ...
Fimleikastarf haldi áfram þrátt fyrir hugsanlegt gjaldþrot FIMAK
Fundargerð frá fundi stjórnar Fimleikafélags Akureyrar þann 8. Ágúst síðastliðinn greinir frá því að ítarleg endurskoðun á fjármálum félagsins í kjöl ...
Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um verslunarmannahelgina
Nú styttist í verslunarmannahelgi og líkt og á árum áður fylgja því hátíðarhöld víða um land.
Nóg verður um að vera á Hjalteyri eins og annars st ...

Flóamarkaðurinn í Sigluvík opinn sextánda sumarið í röð
Eyfirðingar kannast eflaust margir við Margréti Bjarnadóttur, en undanfarinn áratug hefur hún haldið uppi flóamarkaði í skemmu í Sigluvík. Reyndar he ...
Kepptu í skákboxi á Akureyri um helgina
Síðasliðinn mánudag fór fram "chess-boxing", eða skákbox viðureign í húsakynnum Hnefaleikadeildar Þórs á Akureyri. Þar mættust þeir Pétur Axel Péturs ...

Tónlistarbandalag Akureyrar endurstofnað
Akureyrsk tónlistar áhugafélög endurstofnuðu á dögunum Tónlistarbandalag Akureyrar með því markmiði að styðja við tónlistarlíf í bænum. Félagið hefur ...

Ný verslun í Dynheimum
Verslunin Blóðberg hefur opnað útibú í húsakynnum Urban Farm Akureyri að Hafnarstræti 75 (gömlu Dynheimum). Verslunin selur sérvalda íslenska hönnuna ...

Póstkassi úr miðbænum fer á rúntinn á Bíladögum
Bæjarbúar á Akureyri sem gengið hafa niður í miðbæ í dag hafa hugsanlega orðið varir við að þar er einum færri póstkassi en áður hefur verið. Á aftar ...

Maður vopnaður exi ógnaði gestum Bíladaga
Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst tilkynning um klukkan 8 í gærkvöldi um mann sem gengi um með exi á tjaldsvæði bíladaga. Hann væri hávær og hef ...