Innilegar þakkir
fyrir auðsýnda samúð, hlý orð og hlýhug
við andlát og útför
Þorsteins Marinós Egilssonar, föður, sonar, bróður, mágs og frænda.
Orð, blóm og faðmlög sem okkur bárust á þessum erfiðu stundum veittu okkur styrk og hlýju sem mun lifa áfram í hjörtum okkar.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk Gjörgæsludeildar SAK fyrir kærleiksríka umönnun og stuðning.
Fyrir hönd fjölskyldunnar:
Sævar Marinó Þorsteinsson
Egill Héðinn Bragason
Anna Lára Þorsteinsdóttir
Ragnar Björn Jósefsson
Adda Laufey Egilsdóttir
Sigurður Hallmann Egilsson
og fjölskyldur


COMMENTS