Minnisvarði um þrjá unga Patreksfirðinga sem fórust í flugslysi afhjúpaður

Minnisvarði um þrjá unga Patreksfirðinga sem fórust í flugslysi afhjúpaður

Í gær var afhjúpaður minnisvarði um þrjá unga Patreksfirðinga sem fórust í flugslysi við Glerárdalsmynni fyrir þrjátíu árum, bekkjarbræðurna Finn Björnsson, Kristján Rafn Erlendsson og Svan Jónasson.

Systkini þeirra afhjúpuðu minnisvarðann við fjölmennt Glerárdalsmynni. Svavar Alfreð Jónsson futti í kjölfarið blessunarorð og svo var boðið í kaffisamsæti í sal Rauða krossins.

COMMENTS