KA er tvöfaldur Meistari Meistaranna í blaki

KA er tvöfaldur Meistari Meistaranna í blaki

KA er tvöfaldur Meistari Meistaranna í blaki en bæði karla- og kvennalið KA sigruðu einvígi sín um helgina.

Stelpurnar unnu sannfærandi 3-0 sigur á Völsung í KA heimilinu á meðan strákarnir buðu upp á aðeins meiri spennu.

Karlaliðið vann Þrótt 3-2 í æsispennandi viðureign þar sem KA vann oddahrinuna með minnsta mun.

Frábær byrjun á blaktímabilinu hjá KA.

COMMENTS