Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi – Myndir

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi – Myndir

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Skagafirði síðasta fimmtudag. Farið var í heimsóknir til ýmissa ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu, sem bjóða bæði afþreyingu, mat og gistingu ásamt ýmsu öðru. Myndir frá deginum frá Markaðsstofu Norðurlands má sjá hér að neðan.

Venju samkvæmt voru viðurkenningar veittar, að þessu sinni voru þær þrjár; Fyrirtæki ársins, Viðurkenning fyrir störf í þágu ferðaþjónustu og Hvatningarverðlaun ársins. Sjá nánar hér.

COMMENTS