Mest lesnu pistlar ársins 2025

Mest lesnu pistlar ársins 2025

Nú í lok árs rifjum við á Kaffið.is upp það sem stóð upp úr á vefnum á árinu. Nú er komið að því að fara yfir þá skoðanapistla sem vöktu mesta athygli.

Hér að neðan má finna þá pistla sem voru mest lesnir árið 2023.

1. Skiløb á Norðausturlandi – Hildur María Hólmarsdóttir skrifar

2. Er Akur­eyri að missa há­skólann sinn? – Aðalbjörn Jóhannsson skrifar

3. Rödd barna og ungmenna hunsuð í barnvænu sveitarfélagi? – Greinin er skrifuð af fulltrúum Ungmennaráðs Akureyrarbæjar.

4. Glerárkirkja – Sr. Hildur Eir Bolladóttir skrifar

5. Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag – Ingibjörg Isaksen skrifar

6. Forvarna og frístundadeild Akureyrar lögð niður – Opið bréf frá starfsfólki Félagsmiðstöðvanna á Akureyri.

7. Kona – Anna Kristjana Helgadóttir skrifar

8. Opið bréf til stjórnvalda, fyrir hönd lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri

9. Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur – Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar

10. Gula limmósínan – Elín Ósk Arnarsdóttir skrifar


COMMENTS