Brynja Dögg er Þríþrautarkona ársins 2025Mynd: Þríþrautarsamband Íslands

Brynja Dögg er Þríþrautarkona ársins 2025

Akureyringurinn Brynja Dögg Sigurpálsdóttir úr Ægi er þríþrautarkona ársins 2025. Þetta var tilkynnt á uppskeruhátíð Þríþrautasambands Íslands.

Á árinu varð Brynja stigahæst í bikarkeppni Ísland og varð Íslandsmeistari í ólympískri þríþraut í fyrsta sinn. Þetta er í fyrsta sinn sem hún er útnefnd þríþrautarkona ársins.

Sigurður Örn Ragnarsson úr Breiðabliki var valinn þríþrautarkarl ársins

Nánar á Triathlon.is

COMMENTS