Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U17 landsliðs karla í fótbolta, hefur valið 25 leikmenn til æfinga sem fara fram í Miðgarði í Garðabæ 7.-9. janúar næstkomandi. Í hópnum eru tveir drengir frá KA og einn frá Þór. Þeir eru:
- Maron Páll Sigvaldason – KA
- Snorri Kristinsson – KA
- Kristófer Kató Friðriksson – Þór


COMMENTS