Í gær var Flotið haldið á Múlabergi á Akureyri, viðburður þar sem þjónar og kokkar skipta um hlutverk í eina kvöldstund. Árni og Hreiðar frá Gonzo.Creation kíktu á stemninguna og má sjá myndband þeirra hér að neðan.
COMMENTS