Hjónin Aðalheiður Eiríksdóttir og Jónas Mangús Ragnarsson hljóta umhverfisverðlaun Hörgársveitar árið 2025 fyrir fallega lóð við heimili sitt í Skógarhlíð. Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar ákvað að veita hjónunum verðlaunin.
Fulltúrar úr sveitarstjórn Hörgársveitar færðu þeim verðlaunin fimmtudaginn 12. desember síðastliðinn.


COMMENTS