Author: Hákon Orri Gunnarsson
HA, SSNE og Norðurslóðanetið í nýju samstarfsverkefni
Í samstarfi við aðila frá Írlandi og Finnlandi hafa HA, SSNE og Norðurslóðanetið (IACN) hleypt af stokkunum þriggja ára verkefni sem miðar að því að ...

Nýtt starfsfólk og nýr meðeigandi hjá Maven
Maven, þjónustu- og ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni hefur fengið til liðs við sig tvo nýja starfsmenn, auk þess sem einn nýr meðeigandi hefur sle ...
Eldri borgurum boðið í Skógarböðin
Síðustu ár hafa Skógarböðin í Eyjafirði boðið eldri borgurum frítt í böðin yfir ákveðið tímabil. Þetta árið er engin undantekning en dagana 28-30. ap ...
580 þúsund söfnuðust fyrir Hetjurnar á SjallyPally
Stærsta pílukastmót landsins, SjallyPally 2025, fór fram í Sjallanum helgina 4.-5. apríl þar sem 222 keppendur öttu kappi fyrir troðfullu húsi. Alls ...

Handtaka á Húsavík vegna fíkniefnabrots
Í gær hafði lögreglan á Húsavík afskipti af aðila vegna gruns um fíkniefnamisferli. Leiddu afskiptin af sér handtöku aðilans, við leit á honum og við ...

Krafa um nýja sundlaug á Akureyri
Aðalfundur Sundfélagsins Óðins var haldinn 8. apríl í Teríu Íþróttahallarinnar og mættu 40 manns. Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, fráfarandi formaður, l ...
Opið alla páskana í Listasafninu
Listasafnið á Akureyri verður að venju opið alla páskahátíðina á hefðbundnum opnunartíma kl. 12-17, en nú standa yfir átta sýningar í tólf sölum safn ...
Hákon og Hafþór skrifa undir við Þór
Bræðurnir Hákon Ingi Halldórsson og Hafþór Ingi Halldórsson skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs, en tilkynnt var um það á vefs ...
Nýr veitingastaður opnaður á Siglufirði í dag
Fiskbúð Fjallabyggðar breytist í veitingastað frá og með deginum í dag. Eigendurnir, Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson, segja breytinguna ...
Þekkingarnet Þingeyinga og Hraðið skrifa undir samstarfssamning
Háskólinn og SSNE eru samstarfsaðilar Hraðsins, miðstöð nýsköpunar á Húsavík, sem stendur fyrir viðburðinum KRUBBUR, sem átti sér stað í lok mars á H ...
