Author: Hákon Orri Gunnarsson
Akureyrarbær býður nemendum frítt á skíði og í sund
Fimmtudaginn 6. mars og föstudaginn 7. mars geta grunn- og framhaldsskólanemar farið í skíðalyfturnar og sundlaugar Akureyrar án endurgjalds. Grunnsk ...
Tólf tóna kortérið næsta laugardag í Listasafninu
Laugardaginn 8. mars kl. 15.00-15.15 og kl. 16.00-16.15 verður Tólf tóna kortérið á dagskrá í sal 04 í Listasafninu. Pamela de Sensi og Vilhjálmur In ...
KA vann tvö gull og eitt silfur í bikarkeppni HSÍ
Handknattleiksdeild KA fagnaði góðum árangri um helgina þegar úrslitahelgi Poweradebikarsins fór fram að Ásvöllum. Tvö lið félagsins stóðu uppi sem b ...
Anna Sofia og Ágúst Bergur eru Norðurlandameistarar
Norðurlandameistaramót í eldri aldursflokkum í frjálsum íþróttum fór fram í Osló um helgina. Íslenskir keppendur unnu 12 gullverðlaun og þar með 12 N ...
Kammerkór Norðurlands syngur á flugvellinum í Færeyjum – myndband
Flugi til Akureyrar frá Þórshöfn hefur verið aflýst. Ekki er vitað hvenær næsta flug verður og því óljóst hvenær ferðalangar geta snúið aftur til sín ...
Ný lóð í skoðun fyrir hugsanlega heilsugæslustöð
Á seinasta fundi skipulagsráðs Akureyrar var lögð fram til kynningar tillaga að afmörkun nýrrar lóðar á svæði sunnan við lóð Kjarnagötu 2 (Bónus).
...
Naumur sigur Þór á Breiðabliki
Þór vann nauman sigur á Breiðabliki þegar liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld í 1. deild karla í körfubolta.
„Leiknum lauk me ...
Framkvæmdir við neðsta hluta kirkjutrappanna
Neðri hluti kirkjutrappanna verður lokaður frá 3. mars vegna lokaáfanga framkvæmda. Snjóbræðsla verður sett í neðsta pallinn sem var ekki hægt að klá ...
Gul viðvörun á Norðurlandi
Gul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi vestra og eystra og á Miðhálendinu fyrri partinn í dag vegna krapprar lægðar og suðvesta ...

Ný viðbót við veitingastaðinn Centrum
Síðustu mánuði hefur gamli Pósthúsbarinn tekið á sig nýja mynd en þar mun veitingastaðurinn Centrum fljótlega opna nýja viðbót. Veitingamaðurinn Garð ...
