Author: Hákon Orri Gunnarsson

Lionsklúbbur Akureyrar afhendir SAk veglega gjöf
Í gær var tekin í notkun ný aðstaða sjúkra- og iðjuþjálfunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, við það tilefni afhenti Lionsklúbbur Akureyrar Sjúkrahúsinu á ...
MA laut í lægra haldi fyrir MH
Úrslit spurningakeppni framhaldskólanna Gettu Betur var í kvöld þar sem lið MA mætti liði MH í Háskólabíó. Keppnin var æsispennandi en MH tryggði sér ...

Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla
Nemendur Glerárskóla sökktu sér í bókalestur í tveggja vikna lestrarátaki sem vakti mikla lukku. Samtals lásu nemendur 1.841 klukkustund, eða um 6 kl ...
Þórskonur höfnuðu í 4. sæti
Kvennalið Þórs í körfuboltanum munu enda í 4.sæti Bónusdeildarinnar eftir tap gegn Keflavík í gærkvöldi í Íþróttahöllinni. Mjótt var á munum en lokat ...
Fegrum Fjallabyggð – Hreinsunarátak er farið af stað
Undanfarið hafa eigendur járnarusls, bílhræja og annarra hluta verið hvattir til þess að koma þeim á sorpsvæði eða vera í sambandi við sveitarfélagið ...
Fjölbreytt dagskrá á sumardaginn fyrsta í Hofi
Það verður líf og fjör í Hofi á sumardaginn fyrsta, þann 24 apríl ,frá kl. 13-15. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna . Viðburði ...
Pitenz gefur út plötuna 7
Í dag kom út platan 7 með tónlistarmanninum Áka Frostasyni (Pitenz). Þetta er raftónlistarplata sem telur sjö lög á sjö mismunandi tungumálum. Kaffið ...
Gönguleið meðfram vesturströnd Hríseyjar
Framkvæmdir við gönguleið á vesturströnd Hríseyjar hafa gengið vel og standa vonir til að hægt verði að klára verkefnið fyrir sumarið. Gönguleiðin e ...
Blakveisla í KA-heimilinu á morgun
Á morgun leika bæði karla- og kvennalið KA í blaki lokaleik sinn í Unbrokendeildunum. Karlalið KA er nú þegar orðið deildarmeistari og hampar því tit ...
NorðurHjálp opnar í dag
Klukkan 13 í dag mun NorðurHjálp opna dyr sínar í nýju húsnæði við Óseyri 13, en opið verður til klukkan 17 í dag. Markaðurinn var til húsa að Hvanna ...
