Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Opna bakarí á Húsavík
Hjónin Birgitta Bjarney Svavarsdóttir og Geir Ívarsson hyggjast opna bakarí í heimabæ sínum Húsavík í vor. Birgitta og Geir reka verslunina Garðarshó ...

Úthlutun Matargjafa og Norðurhjálpar hefst í næstu viku – Fleiri beiðnir en áður
Úthlutun hjá Matargjöfum Akureyrar og NorðurHjálp hefst næsta mánudag, 15. desember og stendur til 21. desember.
„Nú þurfum við á allri þeirri að ...
„KORTER Í JÓL“ – Sýning félaga í Myndlistarfélaginu
Hin árlega sýning félaga í Myndlistarfélaginu verður opnuð föstudaginn 12. desember kl. 20.00 í Mjólkurbúðinni. Á sýningunni eru verk eftir 45 ólíka ...
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands í ár. Upphæð styrksins er ein milljón króna. Ákvörðunin var tekin á fundi hafnarstjór ...
SAk sendir út ákall til að manna endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu á Kristnesi
Ákvörðun hefur verið tekin að reyna til hlítar að auka mönnun svo halda megi opnum rýmum til 7 daga á endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu Sjúk ...
Bjarni Aðalsteins flytur til Danmerkur
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson mun yfirgefa KA og spila með liði í dönsku C-deildinni á komandi sumri. Hann dvaldi í Danmörku síðasta vetur ...

Nýtt leiðarkerfi landsbyggðarstrætó tekur gildi um áramót – akstur til og frá Akureyrarflugvelli
Breytt leiðarkerfi Strætó á landsbyggðinni tekur gildi 1. janúar 2026. Nýtt kerfi leysir af eldra leiðarkerfi sem ekki hefur verið uppfært í takt við ...
Fish & Chips Lake Mývatn í úrslit í alþjóðlegri keppni
Fjölskyldurekni veitingastaðurinn Fish & Chips Lake Myvatn er einn af þremur sem keppir til úrslita um besta alþjóðlega Fish & Chips staðinn. ...
66 styrkir veittir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra
Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra hefur lokið störfum og eiga allir umsækjendur að hafa fengið svarbréf sent inn í umsóknargáttina ...
Ragnar Hólm gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri tvö verk
Ragnar Hólm Ragnarsson, myndlistarmaður, hefur gefið Sjúkrahúsinu á Akureyri, SAk, olíumálverk og vatnslitamynd. Þetta kemur fram í tilkynningu á hei ...
