Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Majó opnar í Hofi á nýju ári
Menningarfélag Akureyrar hefur gert samning við veitingahúsið Majó um að taka við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi á nýju ári. Rekstr ...
KEA styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins
Líkt og undanfarin ár styrkir KEA jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðisins. Velferðarsjóðurinn er samstarfsverkefni Rauða krossins, Hjálpræðish ...
Aðalheiður og Jónas hlutu Umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2025
Hjónin Aðalheiður Eiríksdóttir og Jónas Mangús Ragnarsson hljóta umhverfisverðlaun Hörgársveitar árið 2025 fyrir fallega lóð við heimili sitt í Skóga ...
Haukur Pálmason safnar tónlist eftir Akureyringa á spilunarlistann Akureyri 2025
Tónlistarmaðurinn Haukur Pálmason heldur úti spilunarlistanum Akureyri 2025 á Spotify þar sem hann safnar saman lögum sem tónlistarfólk frá Akureyri ...

Rósa er sjálfboðaliði ársins á Norðurlandi eystra
Rósa Jónsdóttir, formaður Golfklúbbs Fjallabyggðar, er sjálfboðaliði ársins 2025 á Norðurlandi eystra. Hún er ein fjölmargra sem var tilnefnd í tilef ...
Opna bakarí á Húsavík
Hjónin Birgitta Bjarney Svavarsdóttir og Geir Ívarsson hyggjast opna bakarí í heimabæ sínum Húsavík í vor. Birgitta og Geir reka verslunina Garðarshó ...

Úthlutun Matargjafa og Norðurhjálpar hefst í næstu viku – Fleiri beiðnir en áður
Úthlutun hjá Matargjöfum Akureyrar og NorðurHjálp hefst næsta mánudag, 15. desember og stendur til 21. desember.
„Nú þurfum við á allri þeirri að ...
„KORTER Í JÓL“ – Sýning félaga í Myndlistarfélaginu
Hin árlega sýning félaga í Myndlistarfélaginu verður opnuð föstudaginn 12. desember kl. 20.00 í Mjólkurbúðinni. Á sýningunni eru verk eftir 45 ólíka ...
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands í ár. Upphæð styrksins er ein milljón króna. Ákvörðunin var tekin á fundi hafnarstjór ...
SAk sendir út ákall til að manna endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu á Kristnesi
Ákvörðun hefur verið tekin að reyna til hlítar að auka mönnun svo halda megi opnum rýmum til 7 daga á endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu Sjúk ...
